Fréttir og tilkynningar

Skapandi greinar gegna lykilhlutverki í samfélaginu
Vorblað Vísbendingar er tileinkað skapandi greinum. Alls er 22 greinar í blaðinum sem fjalla með fjölbreyttum hætti um menningu og skapandi greinar út frá ólíkum sjónarhornum. Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri skapandi greina er meðal þeirra sem eiga grein í blaðinu.
Lesa meira
Akademísk staða í viðskiptadeild
Háskólinn á Bifröst leitar að akademískum starfsmanni í 50-100% stöðu við viðskiptadeild Háskólans.
Lesa meira
Verkefnin framundan hjá Bifröst og Háskólanum á Akureyri
Hans Guttormur Þormar hefur verið ráðinn verkefnastjóri í viðræðum um mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Háskólanám í frumkvöðlastarfi
Háskólinn á Bifröst kynnir fyrsta örnámið í frumkvöðlastarfi sem kennt er á Íslandi, í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Kennslan fer fram á ensku og er námið ætlað einstaklingum sem vilja tengjast frumkvöðlasamfélaginu á Íslandi.
Lesa meira
Rannsóknarverkefnið Building Bridges leitar að meistaranema
Rannsóknarverkefnið Building Bridges sem hýst er við Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Háskólann á Bifröst og York St. John University í Bretlandi, og styrkt af Rannsóknasjóði leitar að meistaranema til þess að vinna með rannsóknarhópnum að meistaraverkefni um samfélagstónlist á Íslandi og/eða Kordu Samfóníu.
Lesa meira
Hádegismálstofa um rannsóknir
Næsta hádegismálstofa Háskólans á Bifröst verður haldin næstkomandi fimmtudag, 13. mars kl. 12:00 - 13:00. Þar ætlar Haukur Logi Karlsson dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst að fjalla um rannsóknir sínar, en yfirskrift Málstofunnar er "Refsiábyrgð ráðherra og hlutverk samkeppnisréttar á vinnumörkuðum".
Lesa meira
Rannsókn á óstaðbundnum störfum
Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum vinnur nú að könnun um hreyfanleika starfa og vinnuafls og hvort vinnustaðir séu yfirleitt með stefnu um óstaðbundin störf.
Lesa meira
Kall eftir ágripum
Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum.
Lesa meira
Að vaxa skapandi: vöxtur og samdráttur fyrirtækja í skapandi greinum
Samtal um vöxt og samdrátt fyrirtækja í skapandi greinum, þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar í greininni ræða stöðu og áskoranir sem fyrirtæki og starfsfólk þeirra standa frammi fyrir.
Lesa meira