Fréttir og tilkynningar

Skapandi greinar: 15.300 atkvæða stefnumál 19. nóvember 2024

Skapandi greinar: 15.300 atkvæða stefnumál

Íslenskt samfélag hefur einstakt tækifæri til að efla skapandi greinar, bæði með því að tryggja jafnt aðgengi að tónlistarnámi og með því að sjá skapandi greinum formlegan sess í atvinnustefnu þjóðarinnar. Það er ljóst að fjárfesting í menningu er ekki aðeins spurning um menningarlegt mikilvægi heldur einnig spurning um efnahagslegan ávinning.

Lesa meira
Málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum 14. nóvember 2024

Málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum

Rannsóknasetur skapandi greina efnir til málþings þann 20. nóvember næstkomandi í Háskólanum á Akureyri og í streymi. Viðfangsefnið er áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.

Lesa meira
Elín H. Jónsdóttir, lektor við lagadeild og Guðrún Johnsen deildarforseti viðskiptadeildar 13. nóvember 2024

Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði?

Í upphafi árs 2024 boðaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ) að árið 2025 yrði alþjóðlegt ár samvinnufélaga, í annað sinn síðan árið 2012. Háskólinn á Bifröst á rætur sínar að rekja til samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi og er því ljúft og skylt að svara ákalli eins og því frá SÞ um að veita samvinnufélögum sérstakan gaum í kennslu og rannsóknum.

Lesa meira
Guðni Tómasson ráðinn framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Mynd: Sinfóníuhljómsveit Íslands 11. nóvember 2024

Guðni Tómasson framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands

„Það er algjör heiður og mikil forréttindi að fá að starfa með og fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands,“ segir Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri Sinfóníu Íslands og fyrrum nemandi við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Iceland Airwaves: Pallborð um togstreitu listræns frelsis og viðskiptahagsmuna 8. nóvember 2024

Iceland Airwaves: Pallborð um togstreitu listræns frelsis og viðskiptahagsmuna

Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst var umræðustjóri í pallborði um togstreituna sem getur skapast á milli listræns frelsis og viðskiptahagsmuna.

Lesa meira
Viðtal við dr. Eirík Bergmann: Trump á­hrifa­meiri en nokkru sinni fyrr 6. nóvember 2024

Viðtal við dr. Eirík Bergmann: Trump á­hrifa­meiri en nokkru sinni fyrr

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, var til viðtals í morgun á Vísi um áhrifin af kjöri Donalds Trump sem forseta Bandaríkjanna.

Lesa meira
Ekki missa af Sköpunarkraftinum 5. nóvember 2024

Ekki missa af Sköpunarkraftinum

Beint streymi frá Sköpunarkraftinum, kosningafund um skapandi greinar í Grósku, miðvikudaginn 6. nóvember. kl. 8:30 - 10:00.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst er framúrskarandi fyrirtæki 4. nóvember 2024

Háskólinn á Bifröst er framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo kynnti á dögunum sinn árlega lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki. Háskólinn á Bifröst ...

Lesa meira
Sköpunarkrafturinn 1. nóvember 2024

Sköpunarkrafturinn

Kosningafundur um skapandi greinar í Grósku, miðvikudaginn 6. nóvember nk. kl. 8:30 - 10:00.

Lesa meira