Fréttir og tilkynningar

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 20. desember 2024

Ólína hlýtur Fulbright styrk

Stjórn Fulbright stofnunarinnar hefur ákveðið að veita dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, prófessor og deildarforseta Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst Fulbright fræðimannsstyrk á skólaárinu 2025-2026.

Lesa meira
Íbúar sveitarfélaga – rannsókn á stærðarhagkvæmni sýnir að fjölmennari sveitarfélög geta veitt hagkvæmari þjónustu í flestum málaflokkum, þó með vissum undantekningum. 19. desember 2024

Stærðarhagkvæmni sveitarfélaga

Ný grein eftir Vífil Karlsson og Stefán Kalmansson sýnir fram á stærðarhagkvæmni í rekstri íslenskra sveitarfélaga. Greinin birtist í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál og byggir á ítarlegum greiningum áranna 2004-2022.

Lesa meira
Dr. Petra Baumruk dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst 19. desember 2024

Grein birt eftir Dr. Petru Baumruk dósent við lagadeild háskólans

Dr. Petra Baumruk, dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst, birtir grein um tengsl mannréttinda og umhverfis í Czech Yearbook of Public and Private International Law, skráð í SCOPUS.

Lesa meira
Framlenging á ráðningu rektors 19. desember 2024

Framlenging á ráðningu rektors

Stjórn Háskólans á Bifröst hefur boðið Dr. Margréti Jónsdóttur Njarðvík rektor að framlengja ráðningu hennar um fimm ár eða frá 1. ágúst 2025 til 1. júlí 2030.

Lesa meira
Jólaleyfi skrifstofu 18. desember 2024

Jólaleyfi skrifstofu

Nú nálgast jólin óðfluga og að því tilefni er rétt að minnast á að jolaleyfi háskólaskrifstofu er frá og með 20. desember til 2. janúar.

Lesa meira
Bjarni Már Magnússon 9. desember 2024

Hvað er úrlendisréttur?

Bjarni Már Magnússon Prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst var í viðtali á Rúv fyrir helgi, þar sem hann útskýrir vel hvað felst í hugtakinu úrlendisréttur.

Lesa meira
Ljósmynd: Gréta Bergrún Jóhannesdóttir. Dansað Hókí pókí á 17. júní í Langanesbyggð. 6. desember 2024

Byggðabragur unga fólksins

Verkefnið Byggðabragur – verkfærakista unga fólksins hlaut styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðausturlands, en styrkir voru afhentir þann 5. desember síðastliðinn.

Lesa meira
Velkomin til starfa 4. desember 2024

Velkomin til starfa

Susanne "Sanna" Arthur hefur verið ráðin sem verkefnisstjóri OpenEU við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Anna Hildur heiðruð á degi íslenskrar tónlistar 3. desember 2024

Anna Hildur heiðruð á degi íslenskrar tónlistar

Formleg athöfn vegna Dags íslenskrar tónlistar fór fram í Hörpu sl. föstudag þar sem veitt voru verðlaun til einstaklinga og hópa fyrir góð störf í þágu íslenskrar tónlistar.

Lesa meira