Atvinnuumsókn

Engin laus störf eru við Háskólann á Bifröst á þessari stundu. 
 

Almenn umsókn

Við metum það mikils þegar áhugasamir einstaklingar vilja vera hluti af okkar teymi. Ef þú hefur áhuga á að senda okkur almenna umsókn, þá getur þú haft samband við okkur með því að senda ferilskrá og kynningarbréf á netfang mannauðsstjóra.

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Við hlökkum til að heyra frá þér.