Kennslu- og rannsóknaráð
Kennslu- og rannsóknaráð er samráðsvettvangur akademískra starfsmanna Háskólans við Bifröst og kýs jafnframt fulltrúa kennara í ráð og nefndir skólans eins og við á. Rektor boðar ráðið til a.m.k. tveggja funda árlega þar sem m.a. eru ræddar stefnumótandi ákvarðanir sem lúta að akademísku starfi háskólans.
Fulltrúar í kennslu- og rannsóknaráði eru allir fastráðnir akademískir starfsmenn við Háskólann á Bifröst.