4. - 5. janúar 2025

Gulleggið - Hugmyndahraðhlaup

Hugmyndahraðhlaup háskólanna verður haldið í Grósku helgina 4.-5. janúar 2025.

6. janúar 2025

Lota 1 hefst

23. - 26. janúar 2025

Staðlota grunnnáms

30. janúar - febrúar 1. 2025

Staðlota meistaranáms og háskólagáttar

15. febrúar 2025

Febrúarútskrift

17. - 20. febrúar 2025

Námsmatsvika

24. febrúar 2025

Lota 2 hefst

1. mars 2025

Háskóladagurinn 2025

Háskóladagurinn 2025 fer fram laugardaginn 1. mars frá kl. 12:00 - 15:00 og standa allir háskólar landsins að deginum. Tilgangur Háskóladagsins er að kynna hið fjölbreytta námsframboð sem er í boði á Íslandi.

13. - 16. mars 2025

Staðlota grunnnáms

6. - 12. apríl 2025

Námsmatsvika

21. - 23. maí 2025

Misserisvarnir 2025

1. - 14. júní 2025

Júníútskrift