-
bifrost.leitir.is
Allur safnakostur Háskólans á Bifröst er á bifrost.leitir.is
Aðgengi að rafrænu efni er stýrt með WAYF (sjá leiðbeiningar)
Eldri prentaðar bækur úr safni skólans
- Því miður er bókasafnið lokað tímabundið en þið getið nýtt ykkur aðra þjónustu safnsins.
- Bækur sem fengnar eru frá öðrum söfnum (millisafnalán) eru almennt á 30 daga láni, nema annað sé tekið fram
- Lánþegar bera ábyrgð á þeim ritum sem þeir hafa að láni og eru bótaskyldir fyrir ritum sem þeir týna eða skemma
-
Leitir.is
Hægt að víkka leitina og fara á Leitir.is. Þar er leitað samtímis að tímaritagreinum og bókum, prentuðu efni og rafrænu allra bókasafna landsins.
- Á Leitir.is og bifrost.leitir.is getið þið skráð ykkur inn með rafænum skilríkjum
- Á Leitir.is getið þið sótt ykkur stafrænt bókasafnsskírteini í símann
- Innskráning gerir ykkur kleift að:
- Taka frá rit í safni skólans og fá það heimsent
- Panta millisafnalán (þ.e. pantað efni frá öðru bókasafni)
- Endurnýja efni sem þið hafið að láni