Fjallað um fræðin
Rætt við fræðikonur og fræðimenn við Háskólann á Bifröst um áhugaverð rannsóknarefni.
Helga Hlín Hákonardóttir
Elín H. Jónsdóttir, lektor og fagstjóri við lagadeild Háskólans á Bifröst, við Helgu Hlín Hákonardóttur um m.a. sjálfbærni fyrirtækja og tilnefningarnefndir og fleira áhugavert, en Helga Hlín hefur komið víða við í atvinnu- og viðskiptalífinu sem stjórnarmaður fyrirtækja á borð við Krónuna og Wow Air og sem fyrirtækjastofnandi.
Ingunn Agnes Kro
Elín H. Jónasdóttir, lektor og fagstjóri við lagadeild Háskólans á Bifröst, ræðir hér við Ingunni Agnesi Kro um stjórnarhætti fyrirtækja, en auk þess sem Ingunn hefur starfað sem regluvörður hefur hún víðtæka reynslu af stjórnarsetu. Á meðal félaga sem Ingunn er nú stjórnarmaður hjá má nefna Freyju fjárfestingarsjóð, Sjóvá tryggingar, Iceland Seafood International og Rarik.
Dr. Stefan Wendt
Elín H. Jónsdóttir, forseti lagadeildar, ræðir við dr. Stefan Wendt, forseta viðskiptadeilar Háskólans á Bifröst, um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga gagnvart atvinnulífinu.
Dr. Helga Kr. Auðunsdóttir
Elín H. Jónsdóttir, forseti lagadeildar, ræðir við dr. Helgu Kristínu Auðunsdóttur, sem hefur fyrst laganema við Háskólann á Bifröst lokið doktorsprófi.