Starfsmaður á faraldsfæti - Dr. Rakel Heiðmarsdóttir heimsótti UNED
15. apríl 2025

Starfsmaður á faraldsfæti - Dr. Rakel Heiðmarsdóttir heimsótti UNED

Með þessu fréttabréfi viljum við deila stuttum frásögnum af ferðalögum starfsmanna Bifrastar á vegum Erasmus-verkefna. Markmiðið er að veita innsýn í það faglega starf sem fer fram erlendis og deila reynslu og lærdómi sem starfsfólk okkar fær á slíkum ferðum.

Við munum reglulega birta fréttir af þeim ferðalögum sem starfsfólk Bifrastar fer í á vegum Erasmus, með það að markmiði að auka sýnileika á alþjóðlegu samstarfi skólans og hvetja til þátttöku.