Hádegismálstofa um rannsóknir 11. mars 2025

Hádegismálstofa um rannsóknir

Næsta hádegismálstofa Háskólans á Bifröst verður haldin næstkomandi fimmtudag, 13. mars kl. 12:00 - 13:00. Þar ætlar Haukur Logi Karlsson dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst að fjalla um rannsóknir sínar, en yfirskrift Málstofunnar er "Refsiábyrgð ráðherra og hlutverk samkeppnisréttar á vinnumörkuðum".

Lesa meira
Rannsókn á óstaðbundnum störfum 10. mars 2025

Rannsókn á óstaðbundnum störfum

Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum vinnur nú að könnun um hreyfanleika starfa og vinnuafls og hvort vinnustaðir séu yfirleitt með stefnu um óstaðbundin störf.

Lesa meira
Kall eftir ágripum 3. mars 2025

Kall eftir ágripum

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum.

Lesa meira
13. - 16. mars 2025

Staðlota grunnnáms

6. - 12. apríl 2025

Námsmatsvika

21. - 23. maí 2025

Misserisvarnir 2025

14. júní 2025

Júníútskrift