
Hádegismálstofa um rannsóknir
Næsta hádegismálstofa Háskólans á Bifröst verður haldin næstkomandi fimmtudag, 13. mars kl. 12:00 - 13:00. Þar ætlar Haukur Logi Karlsson dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst að fjalla um rannsóknir sínar, en yfirskrift Málstofunnar er "Refsiábyrgð ráðherra og hlutverk samkeppnisréttar á vinnumörkuðum".
Lesa meira
Rannsókn á óstaðbundnum störfum
Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum vinnur nú að könnun um hreyfanleika starfa og vinnuafls og hvort vinnustaðir séu yfirleitt með stefnu um óstaðbundin störf.
Lesa meira
Kall eftir ágripum
Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum.
Lesa meira
13. - 16. mars 2025
Staðlota grunnnáms
20. - 23. mars 2025
Staðlota meistaranema og háskólagáttar
1. apríl 2025
Opnað fyrir skráningu í námskeið á haustönn
6. - 12. apríl 2025
Námsmatsvika
21. - 23. maí 2025
Misserisvarnir 2025
14. júní 2025