5. apríl 2025

Uppskeruhátíð nýsköpunar

Uppskeruhátíð Nýsköpunar hjá Háskólanum á Bifröst verður haldin laugardaginn 5. apríl kl. 14:00 - 17:00 í Landnámssetri Íslands, Brákarbraut 13 - 15 í Borgarnesi. 

Á uppskeruhátíðinni fá nemendur í námskeiðinu Nýsköpun og gerð viðskiptaáætlana tækifæri til að kynna viðskiptahugmyndir sínar sem þau hafa unnið af kappi í allan vetur við að móta og þróa.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta