Íslenska sem annað mál A2.2 fyrri hluti
Course overview
The course is at level A2.2 of the Common European Framework of Reference for Languages (CEFR) and is the first of two courses at this level.
Course structure
This course is delivered online through a blended learning approach. Students receive lectures, assignments, and exercises digitally and then attend weekly discussion and practice sessions with instructors, focusing on speaking and listening skills in Icelandic. Active participation in these sessions is expected.
Weekly sessions will be held on Teams on Tuesdays from 17:00 to 18:00.
Students should expect to spend 15-20 hours per week on coursework.
Learning outcomes
The overarching themes of A2.2 courses include News, Short Stories, Society, Places, Events, and Topics of Interest. By the end of the course, participants should have developed the following skills:
-
Vocabulary: Everyday topics, social issues (e.g., from the news), workplace communication, places, experiences, hobbies, and leisure activities.
-
Listening: Understand everyday conversations, identify discussion topics, and comprehend news reports.
-
Reading: Read short texts on familiar subjects, understand instructions, product/service descriptions, newspaper and magazine articles, and simple short stories.
-
Writing: Write short descriptions of activities, events, and experiences (e.g., describing a trip).
-
Speaking & Communication: Handle most everyday situations, participate in longer conversations, talk about studies and work, discuss plans and past events, exchange opinions, tell stories, give directions, and deliver short presentations.
For detailed learning outcomes, click here.
Entry requirements
Participants should have a basic knowledge of Icelandic equivalent to level A2.1.
Instructor
The course is taught by Sigríður Kristinsdóttir.
Tuition fee
The course fee is 59.500 ISK.
Funding opportunities
Many labor unions offer financial support for courses. Please check with your union for potential funding options.
Application deadline & registration
Application deadline: April 22, 2025
Námskeiðið er á stigi A2.2. á evrópska tungumálarammanum og er fyrra námskeið af tveimur á því stigi.
Fyrirkomulag
Námskeiðið er kennt í fjarnámi. Notast er við vendikennslu sem felur í sér að nemendur fá fyrirlestra, verkefni og æfingar á rafrænu formi og sækja síðan vikulega umræðu- og verkefnatíma með kennurum þar sem þeir fá þjálfun í tali og hlustun á íslensku. Gert er ráð fyrir að nemendur taki virkan þátt í samræðum í verkefna- og umræðutímum.
Vikulegir tímar verða á Teams á þriðjudögum frá kl. 17:00-18:00.
Nemendur geta búist við að verja 15-20 klst á viku í vinnu við námið.
Hæfniviðmið
Yfirskrift námskeiða á stigi A2.2 er Fréttir, stuttar sögur, samfélag, staðir, atburðir og áhugaverð efni og við lok þess ættu þátttakendur að hafa náð eftirfarandi færni:
- Orðaforði: Hversdagsleg, samfélagsleg (t.d. úr fréttum) og vinnutengd málefni. Staðir, reynsla, áhugasvið og frístundir.
- Hlustun: Skilja hversdagsleg samtöl, geta greint viðfangsefni umræðu og frétta
- Lestur: Geta lesið stutta texta um kunnuglegt efni, leiðbeiningar, upplýsingar um eiginleika vöru og þjónustu, geta lesið stutta pistla í dagblöðum og tímaritum, geta lesið stuttar einfaldar sögur
- Ritun: Geta skrifað stuttar lýsingar á athöfnum, atburðum og reynslu (t.d. lýsa ferðalagi)
- Tal og samskipti: Geta tekist á við flestar hversdagslegar aðstæður, geta tekið þátt í lengri samtölum, sagt frá námi og starfi, átt samskipti um áætlanir og liðna atburði, skipst á skoðunum, sagt frá sögum, veitt leiðbeiningar og flutt kynningu um valið efni.
Hér má skoða ítarleg hæfniviðmið
Aðgangsviðmið
Gert er ráð fyrir að þeir sem hefji námskeiðið hafi grunn í íslensku sem samsvarar stigi A2.1.
Kennari
Kennari námskeiðsins er Sigríður Kristinsdóttir.
Verð
Verð fyrir námskeiðið er 59.500 kr.
Styrkir
Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi
Umsóknarfrestur og skráning
Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2025
Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is.
Skráning
Smelltu á hnappinn til að sæka um námskeið í Endurmenntun Háskólans á Bifröst.
Svona skráir þú þig á námskeið:
- Fylla þarf út umsóknareyðublað í umsóknargáttinni.
- Ef þú skráir þig í námskeið með aðgangsviðmið, þarftu að bíða eftir að samþykki berist með tölvupósti.
- Til að ljúka við skráningu þarf að ganga frá greiðslu í umsóknargátt og sækja um notendanafn fyrir innra kennslukerfi Háskólans á Bifröst, Uglu https://ugla.bifrost.is. Þar birtast allar upplýsingar um námskeiðið.
Nánari upplýsingar eru veittar á endurmenntun@bifrost.is eða í síma 433 3000.