Íslenska sem annað mál A.1.2
The course is at level A.1.2. on the Common European Framework of Reference for Languages (CEFR).
Course description
The course focuses on systematic pronunciation practice. Students will also be trained in reading comprehension and writing very short and simple texts. Vocabulary related to daily life will be practiced both orally and in writing through various assignments.
Course structure
The course is taught online. A flipped classroom approach is used, meaning that students receive lectures, assignments, and exercises in digital format and then attend weekly discussion and task-based sessions with instructors, where they practice speaking and listening in Icelandic. Students are expected to actively participate in discussions during these sessions.
Weekly sessions will be held on Teams on Tuesdays from 17:00 to 18:00.
Students should expect to spend 15–20 hours per week on coursework.
Admission requirements
Students enrolling in this course should have a basic knowledge of Icelandic equivalent to level A.1.1, meaning they should be familiar with basic greetings, be able to introduce themselves, know essential personal and possessive pronouns, recognize cardinal numbers, and be able to answer the simplest questions. Students should also have the technical skills needed for online learning.
It is recommended to have previously taken a course at an adult education center or practiced using resources like www.icelandiconline.com.
Instructor
The course instructor is Sigríður Kristinsdóttir.
Price
The course fee is ISK 59,500.
Financial support
Many labor unions offer grants for educational courses. Check with your union for possible support.
Application deadline and registration
The application deadline is May 25, 2025.
Note: The course will only be held if the minimum number of participants is met.
For further information, contact endurmenntun@bifrost.is.
__________________________________________________________________________________________________________
Námskeiðið er á stigi A.1.2. á evrópska tungumálarammanum.
Í námskeiðinu er framburður æfður markvisst. Nemendur eru einnig þjálfaðir í lesskilningi og ritun mjög stuttra og einfaldra texta. Orðaforði um daglegt líf er æfður munnlega og skriflega með verkefnum.
Fyrirkomulag
Námskeiðið er kennt í fjarnámi. Notast er við vendikennslu sem felur í sér að nemendur fá fyrirlestra, verkefni og æfingar á rafrænu formi og sækja síðan vikulega umræðu- og verkefnatíma með kennurum þar sem þeir fá þjálfun í tali og hlustun á íslensku. Gert er ráð fyrir að nemendur taki virkan þátt í samræðum í verkefna- og umræðutímum.
Vikulegir tímar verða á Teams á þriðjudögum frá kl. 17:00-18:00.
Nemendur geta búist við að verja 15-20 klst á viku í vinnu við námið.
Aðgangsviðmið
Gert er ráð fyrir að þeir sem hefji námskeiðið hafi grunn í íslensku sem samsvarar stigi A.1.1, þeir kunni helstu kveðjur, geti kynnt sig, þekki helstu persónufornöfn og eignarfornöfn, þekki frumtölur og geti svarað einföldustu spurningum. Einnig er gert ráð fyrir að nemendur hafi tæknilega færni til að stunda fjarnám. Gott er að hafa tekið námskeið hjá símenntunarmiðstöð eða æft sig t.d. á www.icelandiconline.com.
Kennari
Kennari námskeiðsins er Sigríður Kristinsdóttir
Verð
Verð fyrir námskeiðið er 59.500 kr.
Styrkir
Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki vegna námskeiða. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi
Umsóknarfrestur og skráning
Umsóknarfrestur er til 25. maí 2025.
ATH. námskeiðið er haldið með fyrirvara um lágmarksþátttökufjölda
Allar nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu endurmenntun@bifrost.is
Skráning
Skrá mig
Smelltu á hnappinn til að sæka um námskeið í Endurmenntun Háskólans á Bifröst.
Svona skráir þú þig á námskeið:
- Fylla þarf út umsóknareyðublað í umsóknargáttinni.
- Ef þú skráir þig í námskeið með aðgangsviðmið, þarftu að bíða eftir að samþykki berist með tölvupósti.
- Til að ljúka við skráningu þarf að ganga frá greiðslu í umsóknargátt og sækja um notendanafn fyrir innra kennslukerfi Háskólans á Bifröst, Uglu https://ugla.bifrost.is. Þar birtast allar upplýsingar um námskeiðið.
Nánari upplýsingar eru veittar á endurmenntun@bifrost.is eða í síma 433 3000.