Rektorar háskólanna tíu sem standa að háskólaneti OpenEU 15. janúar 2025

Háskólanetið OpenEU leggur grunninn að al-evrópskum fjarnámsháskóla

OpenEU er evrópskt samstarfsverkefni háskóla, samtaka og stofnana á sviði fræða, viðskipta, sveitarfélaga og samfélags. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu og miðar að því að skapa samstarf um fjarnám, símenntun og stafræna þróun háskólamenntunar.

Lesa meira
Vel heppnaður morgunfundur Rannsóknarmiðstöðvar skapandi greina 10. janúar 2025

Vel heppnaður morgunfundur Rannsóknarmiðstöðvar skapandi greina

Rúmlega 60 manns sátu skemmtilegan fund á vegum Rannsóknarseturs skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP. Yfirskrift fundarins er Skapandi aðferðarfræði. Fundurinn var haldinn í húsakynnum CCP.

Lesa meira
Hugrún Ósk Guðjónsdóttir gengur til liðs við Háskólann á Bifröst sem verkefnisstjóri Lagadeildar 10. janúar 2025

Velkomin til starfa

Hugrún Ósk Guðjónsdóttir hefur gengið til liðs við Háskólann á Bifröst sem verkefnisstjóri Lagadeildar.

Lesa meira
17. - 18. janúar 2025

Gulleggið - Vísindaferð

23. - 26. janúar 2025

Staðlota grunnnáms

30. janúar - febrúar 1. 2025

Staðlota meistaranáms og háskólagáttar

15. febrúar 2025

Febrúarútskrift

17. - 20. febrúar 2025

Námsmatsvika

24. febrúar 2025

Lota 2 hefst

1. mars 2025

Háskóladagurinn 2025

Háskóladagurinn 2025 fer fram laugardaginn 1. mars frá kl. 12:00 - 15:00 og standa allir háskólar landsins að deginum. Tilgangur Háskóladagsins er að kynna hið fjölbreytta námsframboð sem er í boði á Íslandi.