dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 20. ágúst 2025

Deildarforseti til Berkeley University

Í lok síðasta árs hlaut dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, forseti félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst, hinn virta Fulbright fræðimannsstyrk til rannsóknarstarfa í Bandaríkjunum á skólaárinu 2025-2026.

Lesa meira
Hnattvæðing og hið borgaralega samfélag 20. ágúst 2025

Hnattvæðing og hið borgaralega samfélag

Félagsvísindadeild stefnir að því að bjóða nýtt námskeið í haust, fáist nægur nemendafjöldi. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja tileinka sér þjálfun í gagnrýninni hugsun til að greina og ræða flókin þjóðfélags- og stjórnmálafyrirbæri.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst settur í morgun frá Siglufirði 15. ágúst 2025

Háskólinn á Bifröst settur í morgun frá Siglufirði

Háskólinn á Bifröst var settur í morgun við hátíðlega athöfn í eitt hundraðasta og áttunda sinn, en það gerði Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor frá hinu fallega þorpi Siglufirði.

Lesa meira