
Þar sem menning og nýsköpun mætast - Átt þú erindi?
Lokaráðstefna IN SITU verkefnisins, fjallar um hvernig menning leggur grunninn að nýsköpun í landsbyggðum og verður haldin í Valmiera í Lettlandi dagana 11.–13. maí 2026.
Lesa meira
Eru evrópskir háskólar í fararbroddi? ávinningur af þátttöku í evrópskum háskólanetum
Málþing um ávinning og áskoranir vegna þátttöku íslenskra háskóla í evrópskum háskólanetum, fyrir nemendur, starfsfólk, stöðu háskólanna og samfélagið verður haldið í Norræna húsinu 14. október kl. 13:00.
Lesa meira
Þrír nemendur í menningarstjórnun styrktir af RSG
Þrír meistaranemar í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst hlutu nýverið styrk úr meistaranemasjóði Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG). Mynd: RSG
Lesa meira