20. janúar 2026
Bifrestingur nýr sviðsstjóri Menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar
Halldóra G. Jónsdóttir, sem lauk meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst, hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar.
Lesa meiraUpphafsviðburður Jean Monnet Chair
Þann 15. janúar 2026 fór fram upphafsviðburður Jean Monnet Chair-verkefnisins ISARCEUR við Háskólann á Bifröst. Verkefnið, sem er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins, fjallar um stefnumótandi hlutverk Íslands í öryggis- og varnarmálum Evrópu og norðurslóða.
Lesa meira
13. janúar 2026
Bifrestingar sigra hugmyndahraðhlaup Gulleggsins
Þau Sunna Guðlaugsdóttir, meistaranemi í menningarstjórnun við Bifröst, Margeir Haraldsson, grunnnemi í skapandi greinum við Bifröst, og Haukur Hólm Gunnarsson, nemandi í hátækniverkfræði við HR, báru sigur úr býtum í áskorun JBT Marel.
Lesa meira