Eyjólfur nýr mannauðsstjóri Þjóðleikhússins 6. janúar 2026

Eyjólfur nýr mannauðsstjóri Þjóðleikhússins

Það er alltaf ánægjulegt að segja frá því þegar nemendum okkar gengur vel í störfum sínum. Eyjólfur Gíslason sem lauk bæði grunn- og meistaraprófi frá Háskólanum á Bifröst hefur verið ráðinn mannauðsstjóri Þjóðleikhússins.

Lesa meira
Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu 2. janúar 2026

Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu

Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og farsæll stundakennari við skólann er nýr skrifstofustjóri Raforkueftirlitsins.

Lesa meira
Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi 2. janúar 2026

Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi

Jón Ingi Ingibergsson, sem útskrifaðist með bæði BSc- og ML-gráðu frá lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur verið ráðinn nýr forstjóri PwC á Íslandi. Hann hóf störf 1. Janúar 2026.

Lesa meira