Menningarauðlind ferðaþjónustunnar 31. mars 2025

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, ráðstefnu um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri.

Lesa meira
Uppskeruhátíð nýsköpunar 27. mars 2025

Uppskeruhátíð nýsköpunar

Uppskeruhátíð Nýsköpunar hjá Háskólanum á Bifröst verður haldin laugardaginn 5. apríl klukkan 14:00 til 17:00 í Landnámssetri Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi.  
Hlekkur á skráningu í frétt.

Lesa meira
Skapandi greinar gegna lykilhlutverki í samfélaginu 25. mars 2025

Skapandi greinar gegna lykilhlutverki í samfélaginu

Vorblað Vísbendingar er tileinkað skapandi greinum. Alls er 22 greinar í blaðinum sem fjalla með fjölbreyttum hætti um menningu og skapandi greinar út frá ólíkum sjónarhornum. Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri skapandi greina er meðal þeirra sem eiga grein í blaðinu.

Lesa meira
6. - 12. apríl 2025

Námsmatsvika

21. - 23. maí 2025

Misserisvarnir 2025

14. júní 2025

Júníútskrift