
Opnað verður fyrir umsóknir á vorönn
Háskólinn á Bifröst opnar fyrir umsóknir í nám á vorönn þann 1. nóvember. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja hefja háskólanám eftir áramót og nýta kraftinn sem fylgir nýju ári til að taka næsta skref í námi og starfi.
Lesa meira
Nýr bókakafli eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon um samstarf sveitarfélaga á Íslandi
Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor og Jean Monnet Chair við Háskólann á Bifröst, á nýjan kafla í bókinni Horizontal Intergovernmental Coordination at Local and Regional Levels
Lesa meira
Bifröst á Vísindavöku – gleði og forvitni í Laugardalshöll
Vísindavaka 2025 fór fram laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni og var að vanda sannkölluð uppskeruhátíð vísindanna á Íslandi.
Lesa meira