
Velkomin til starfa
Eva Benedikts Diaz hefur verið ráðin í 50% starf sem umsjónarmaður húsnæðis í eigu Kiðár ehf. Hún tekur við starfinu af Vigni Má Sigurjónssyni sem hefur sinnt starfinu síðan í maí 2019.
Eva hefur um nokkra ára skeið unnið á leikskóla þar sem hún sinnti sérkennslu. Hún hefur tekið mörg námskeið þar að lútandi á liðnum árum.
Eva er fædd og uppalin á Ísafirði en býr á Bifröst.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta