Takmörkun á samkomum vegna farsóttar
24. ágúst 2020

Takmörkun á samkomum vegna farsóttar

Með vísan til 2. mgr. 12. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997 hefur heilbrigðisráðherra ákveðið, að feng­inni tillögu sóttvarnalæknis og í samráði við ríkisstjórnina, að setja á tímabundna takmörkun á sam­komum eftir því sem hér greinir.

Markmið takmörkunarinnar er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 sjúkdómsins.

Sjá auglýsingu hérna: Takmörkun á samkomum vegna farsóttar