Sumarlokun skrifstofu
6. júlí 2022

Sumarlokun skrifstofu

Starfsfólk og kennarar á Bifröst tínast hver af öðrum í sumarleyfi, nú þegar skólastarfinu er senn lokið.

Sumarlokun háskólaskrifstofunnar á Bifröst gengur svo í gildi 11. júlí. Skrifstofan opnar að nýju 1. ágúst.

Njóttu sumarsins.