31. ágúst 2018
Spurning vikunnar - Nýnemadagar
Nýnemadaga í grunn- og meistaranámi fóru fram 23. og 24. ágúst. Um var að ræða fjölbreytta dagskrá sem samanstóð af kynningu á deildum skólans, áhugaverðum fyrirlestrum, sameiginlegum kvöldverði, skemmtilegri dagskrá á vegum nemendafélagsins og fleiru. Helgin heppnaðist vel í alla staði. Umsóknum í bæði grunn- og meistaranám við Háskólann á Bifröst fjölgaði nú í haust á milli ára og var ákveðið að spyrja nokkra nýnema af handahófi hvers vegna þeir völdu nám við Háskólann á Bifröst og hver framtíðaráform þeirra eru.
|
![]() |
|
![]() |
|
![]() |
|
![]() |
|
![]() |
Frá nýnemadögum
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta