
Páskafrí
Skrifstofa Háskólans á Bifröst er komin í páskafrí frá og með deginum í dag 11. apríl til og með 18. apríl. Háskólinn á Bifröst sendir öllum páskakveðjur með von um góðar stundir.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta