Opnum aftur 3. janúar
20. desember 2021

Opnum aftur 3. janúar

Á Bifröst setjum við senn í jólagírinn eða um leið og endurtektarprófum verður lokið, þann 21. desember. Jólalokun skrifstofunnar stendur til 3. janúar. Við þökkum fyrir gefandi samstarf á árinu sem er að liða og hlökkum til að takast á við verkefni vormisseris 2022. Og enda þótt afgreiðsla háskólans sé lokuð, þá erum við á vaktinni og sinnum öllum brýnum erindum sem berast.