
Nýtt fréttabréf komið út
Fréttabréf Háskólans á Bifröst í apríl er komið út og eins og venjulega er af nægu að taka. Sagt er m.a. frá Opna deginum 1. maí og málfundi um um konur í klassískri tónlist. Þá fjallar Gunnar Örlygur um námsferilinn á Bifröst og nýju fyrirtæki sem hann hefur stofnað. Þá er sagt frá verkefni Háskólans á Bifröst í Tansaníu.
Fréttabréf Háskólans á Bifröst í apríl
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta