6. mars 2015

Nýtt fréttabréf Háskólans á Bifröst komið út

Nýtt fréttabréf mars mánaðar komið út. Verðlaunahafar á útskrift, öflugir frumkvöðlar á Bifröst, dregið í lukkuleik Háskólans á Bifröst og Nýherja, Máttur kvenna til Tansaníu og margt fleira.

Hægt er að ná í það í vefútgáfu hérna.