Nýnemadagar Háskólans á Bifröst
16. ágúst 2016

Nýnemadagar Háskólans á Bifröst

Nýnemadagar Háskólans á Bifröst eru framundan og hefjast fimmtudaginn 18. ágúst næstkomandi.  Þá taka kennarar og starfsmenn á móti nýnemum og kynna námið og aðstöðuna á Bifröst. Nemendafélag háskólans sér einnig um dagskrá fyrir nýnema. 

Háskólinn á Bifröst býður alla nýnema hjartanlega velkomna í hópinn.

Dagskrá nýnemadaga má nálgast hér