-5.jpg?w=920&autorotate=true)
Nýnemadagar Háskólans á Bifröst
Nýnemadagar Háskólans á Bifröst eru framundan og hefjast fimmtudaginn 18. ágúst næstkomandi. Þá taka kennarar og starfsmenn á móti nýnemum og kynna námið og aðstöðuna á Bifröst. Nemendafélag háskólans sér einnig um dagskrá fyrir nýnema.
Háskólinn á Bifröst býður alla nýnema hjartanlega velkomna í hópinn.
Dagskrá nýnemadaga má nálgast hér
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta