
Nýnemadagar Háskólagáttar
Þann 12.-13. ágúst verða nýnemadagar Háskólagáttar á Bifröst.
Á föstudeginum kl. 11 verður skólasetning. Eftir hana fáið þið kynningu á kennslufyrirkomulagi, þjónustu skólans og leiðsögn um kennslukerfi sem þið notið í náminu. Eftir kynninguna verður hópefli og nýnemaferð. Deginum lýkur svo með dagskrá í umsjón nemendafélags.
Á laugardeginum verður kennsla í námskeiðinum Upplýsingatækni og Leiðin mín í lífinu.
Nýnemaferð á föstudeginum verður farin í Kraumu. Við förum þangað með rútu. Í Kraumu förum við í böðin og borðum svo kvöldmat.
Prentanleg dagskrá nýnemadaga háskólagáttar
Föstudagur 12. ágúst
Léttar kaffiveitingar í boði frá kl.10:30
Kl. 11:00. Skólasetning
Kl.11:30. Kynning námsráðgjafa
Kl.11:55. Kynning á fyrirkomulagi kennslu
Kl.12:15. Rölt í Hreðavantsskála þar sem nemendur geta keypt sér hádegismat
Kl. 13:00. Kynning á kennslukerfum og fyrirkomulagi prófa
Kl.14:00. Persónuleg aðstoð við kennslukerfi
Kl. 14:30. Kynning á þjónustu bókasafns
Kl. 15:30. Hópefli
Kl. 17:00. Nýnemaferð
Eftir nýnemaferð: Dagskrá í umsjón nemendafélags
Laugardagur 13. Ágúst
Kl. 9:30-11:30. Kennslustund – Upplýsingatækni
Kl. 11:45-12:45. Kennslustund – Leiðin mín í lífinu
Kl. 12:50. Lokafundur
Friday, August 12th
Refreshments available from 10:30
11:00. Opening Ceremony
11:30. Introduction: Structure of teaching, Course Plan, Academic calendar and practical matters
11:55. Presentation by the Student Councellor
12:15. Students are guided to Hreðavatnsskáli where they can buy lunch
13:00. Learning Management Systems introduced
14:00. Library services introduced
14:30. Learning Management Systems – personal assistance
15:30. Icebreaker Activities
17:00. New student trip
Social schedule organized by the Student Union when back from the trip
Saturday August 13th
9:30-10:30. Class. My Path in Life
10:45-12:45. Class. Information Technology
12:50. Final briefing
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta