
Ný vefverslun nemendafélagsins
Nemendafélag Háskólans á Bifröst hefur opnað nýja vefverslun þar sem hægt er að panta og fá sendar peysur merktar háskólanum. Peysurnar kosta 5000 krónur og eru sendar hvert á land sem er.
Einnig er hægt að kaupa peysurnar á staðnum!
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta