
Kynning á Gullegginu
Miðvikudaginn 12.nóvember verður kynning á frumkvöðlakeppninni Gullegginu og skrifað undir samstarfssamning við Klak/Innovit vegna þátttöku Háskólans á Bifröst. Fulltrúi frá Klak/Innovit mun kynna keppnina ásamt að taka við fyrirspurnum. Kynningin verður milli kl.12.30 – 13.00 í Hriflu. Frábært tækifæri fyrir nemendur.
Háskólinn á Bifröst mun senda beint út frá viðburðinum á hlekknum: http://bit.ly/gullegg-bif
Gulleggið from Gulleggið on Vimeo.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta