
Bjarni Már Magnússon
9. desember 2024Hvað er úrlendisréttur?
Bjarni Már Magnússon Prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst var í viðtali á Rúv fyrir helgi, í tengslum við frétt Rúv um að Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi vísað frá kæru íbúa í Vesturbænum vegna Sólvallagötu 14. Var kærunni vísað frá vegna úrlendisréttar.
En hvað er úrlendisréttur? Rúv hafði samband við Bjarna sem útskýrir mjög vel í greininni hvað felst í þessu lagalega hugtaki.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta