
Háskólaskrifstofa lokuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsmanna verður háskólaskrifstofa og bókasafn skólans lokuð frá mánudeginum 22. júlí fram til mánudagsins 5. ágúst. Opnað verður aftur þriðjudaginn 6. ágúst klukkan 08:00.
Öllum fyrirspurnum verður svarað eins flótt og auðið er eftir að starfsfólk snýr aftur úr sumarleyfum sínum.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta