Háskólaskrifstofa lokuð vegna sumarleyfa
19. júlí 2019

Háskólaskrifstofa lokuð vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa starfsmanna verður háskólaskrifstofa og bókasafn skólans lokuð frá mánudeginum 22. júlí fram til mánudagsins 5. ágúst. Opnað verður aftur þriðjudaginn 6. ágúst klukkan 08:00.

Öllum fyrirspurnum verður svarað eins flótt og auðið er eftir að starfsfólk snýr aftur úr sumarleyfum sínum.