
Háskólaskrifstofa lokuð fram yfir hádegi
Vegna óveðursins sem gengur yfir landið og þeirrar ófærðar sem veðrið veldur verður skrifstofa háskólans lokuð fram yfir hádegi. Hægt er að senda fyrirspurnir g annað með tölvupósti og verður þeim svarað eins fljótt og auðið er.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta