Gleðilega páska
21. mars 2024

Gleðilega páska

Páskalokun háskólaskrifstofunnar hefst á fyrsta degi dymilviku, þann 25. mars næstkomandi.

Við verðum svo mætt aftur á skrifstofuna strax að páskum loknum, þann 2. apríl.

Við óskum öllum gleðilegra páska.