
Bréf frá almannavörnum vegna Covid-19
Allir nemendur og starfsfólk fengu eftirfarandi bréf frá Almannavörnum er varða viðbrögð vegna Covid-19 veirunnar. Við hvetjum alla til að lesa bréfið og kynna ykkur efni þess. Hér er hægt að lesa bréfið.
Þá er hér að finna helstu spurningar og svör um veiruna á síðu landlæknis.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta