Bjarni Már í Speglinum á Rúv á föstudag
10. febrúar 2025

Bjarni Már í Speglinum á Rúv á föstudag

Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarstjóri lagadeildar var í viðtali í Speglinum á Rúv á föstudaginn. Þar ræddi Ævar Örn Jósepsson við hann um síðustu óra Trumps og að óútfærðar, óábyrgar og ævintýralega óraunhæfar hugmyndir sem almennt væri auðvelt að afgreiða sem hverja aðra óra, er ekki alveg jafn einfalt að afgreiða þegar þær eru settar fram af valdamesta manni heims.

Hlusta má á viðtalið hér