Nýnemadagar 2024

Á nýnemadögum kynnum við Háskólann á Bifröst. Nýjum nemendum er gefin innsýn í gangverk fjarnámsins og þá þjónustu sem þeim stendur til boða og hver af þremur deildum háskólans kynnir kennara sína og námslínur til leiks.  Við getum hiklaust mælt með nýnemadögum, sem mjög góðri byrjun á gefandi námi við Háskólann á Bifröst. Sérstakur skrásetningarpóstur verður sendur út og það eina sem þú þarft að gera er að skrá mætingu á annað hvort stað eða fjarfund. Sem ofurlitla upphfitun fyrir haustið höfum við svo tekið saman örstutta kynningu með hagnýtum upplýsingum fyrir nýja Bifrestinga. Velkomin í hópinn.

  • Grunnnám

    Nýnemadagur grunnnema við Háskólann á Bifröst
    Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi, 16. ágúst 2024

      10:00 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor: Setning Háskólans á Bifröst
      10:10 Atli Björgvinsson: Að vera nemandi við Háskólann á Bifröst
      10:30 Upplýsingatæknisvið: Mikilvæg skilaboð til nemenda
      10:40 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustýra: Helsta þjónsta við nemendur og verklag í námi og kennslu
      11:00 Þjónusta náms- og starfsráðgjafar: Að hverju þarf að huga í fjarnámi
      11:15 Þjónsuta boksasafns HB og leitir.is
      11:30 Hádegishlé
      12:15 Nemendum skipt í hópa eftir námsleiðum
      14:30 Nemendafélag Háskólans á Bifröst býður nemendur velkomna
  • Meistaranám

    Nýnemadagur meistaranema við Háskólann á Bifröst,
    Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi, 16. ágúst 2024

      12:30 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor: Setning Háskólans á Bifröst
      12:40 Kynning á leiðtogafræði í meistaranámi
      13:00 Upplýsingatæknisvið: Mikilvæg skilaboð til nemenda
      13:10 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustýra: Þjónsta við nemendur og verklag í námi og kennslu
      13:30 Þjónusta náms- og starfsráðgjafar: Að hverju þarf að huga í fjarnámi
      13:50 Þjónusta bóksafns HB og leitir.is
      14:00 Kaffihlé
      14:30 Nemendum skipt í hópa eftir námslínum
      16:15 Nemendafélag Háskólans á Bifröst býður nemendur velkomna
  • Háskólagátt

    Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst,
    Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 9. ágúst 2024

      10:00 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor: Setning Háskólagáttar HB
      10:15 Agnar Jón Egilsson: Samvinna til árangurs
      12:00 Hádegismatur
      13:00 Upplýsingatæknisvið: Mikilvæg skilaboð til nemenda
      13:10 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustýra: kynning á helstu þjónstu við nemendur og á verklagi í námi og kennslu
      13:40 Þjónusta náms- og starfsráðgjafar: Hvað þarf að hafa í huga í fjarnámi
      14:00 Guðrún Rannveig Stefánsdóttir, umsjónarmaður háskólagáttar: Kynning á náminu
      14:30 Nemendafélag Háskólans á Bifröst býður nemendur velkomna
  • Beint streymi

    Nýnemadagur Háskólans á Bifröst í beinu streymi, 19. ágúst 2024
    Þátttakendur fá sendan fjarfundarhlekk á Bifrastarnetfang þeirra

      10:00 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor: Setning Háskólans á Bifröst
      10:10 Atli Björgvinsson: Að vera nemandi við Háskólann á Bifröst
      10:30 Upplýsingatæknisvið: Mikilvæg skilaboð til nemenda
      10:40 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustýra: Helsta þjónsta við nemendur og verklag í námi og kennslu
      11:00 Þjónusta náms- og starfsráðgjafar: Að hverju þarf að huga í fjarnámi
      11:15 Þjónusta bokasafns HB og leitir.is
      11:30 Hádegishlé
      12:15 Nemendum skipt í hópa eftir námsleiðum