Dagur miðlunar og almannatengsla
Við fögnum Degi almannatengsla þann 19. maí í Húsi atvinnulífsins, kl. 15:30-17:00, en þá fer fram áhugaverð málstofa með valinkunnum sérfræðingum í samskiptum. Að málstofu lokinni verða léttar veitingar í boði. Fylgjast má með málstofunni í beinu streymi á FB-síðu og hér á vef Háskólans á Bifröst. Öll eru velkomin en þátttakendur eru þó vinasamlegast beðnir um að skrá sig hér að neðan. Sjá nánari upplýsingar um viðburðinn