Vífill Karlsson prófessor hjá Háskólanum á Bifröst

Vífill Karlsson prófessor hjá Háskólanum á Bifröst

29. janúar 2025

Vífill Karlsson prófessor var gestur í þættinum Samfélagið

Vífill Karlsson prófessor við Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, var ásamt fleirum, gestur í þættinum Samfélaginu á RÚV síðastliðinn föstudag. Þar ræddi hann meðal annars um nýlegar rannsóknir Rannsóknarstofnunar í byggða- og sveitarstjórnarmálum (RBS) á stærðarhagkvæmni í rekstri sveitarfélaga, þjónustu þeirra og hvaða ályktanir megi draga af þeim varðandi væntan árangur af sameiningu sveitarfélaga.

https://www.ruv.is/utvarp/dagskra/ras1/2025-01-24/5416448