Vífill Karlsson prófessor hjá Háskólanum á Bifröst
29. janúar 2025Vífill Karlsson prófessor var gestur í þættinum Samfélagið
Vífill Karlsson prófessor við Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, var ásamt fleirum, gestur í þættinum Samfélaginu á RÚV síðastliðinn föstudag. Þar ræddi hann meðal annars um nýlegar rannsóknir Rannsóknarstofnunar í byggða- og sveitarstjórnarmálum (RBS) á stærðarhagkvæmni í rekstri sveitarfélaga, þjónustu þeirra og hvaða ályktanir megi draga af þeim varðandi væntan árangur af sameiningu sveitarfélaga.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta