Staðlotu helgarinnar aflýst vegna spár um aftakaveður 29. janúar 2025

Staðlotu helgarinnar aflýst vegna spár um aftakaveður

Vegna aftakaveðurs sem spáð er um helgina, meira og minna um allt land, hefur sú ákvörðun verið tekin að færa staðlotuna sem átti að vera um helgina, alfarið yfir á Teams. Dagskrá verður haldið eins og hún hefur verið kynnt, (UGLA - Staðlotur meistaranema, UGLA - Staðlotur Háskólagáttar) en tímarnir fara fram á Teams.