17. - 18. janúar 2025
Gulleggið - Vísindaferð
Seinni Vísindaferð Gulleggsins 2025 verður haldin föstudaginn 17. janúar kl. 17:00 - 20:00 í Grósku. Bifröst er meðal bakhjarla Gulleggsins og verðum við með viðveru á viðburðinum. Hvetjum alla áhugasama til að mæta
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta