Dr. Petra Baumruk dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst

Dr. Petra Baumruk dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst

19. desember 2024

Grein birt eftir Dr. Petru Baumruk dósent við lagadeild háskólans

Grein eftir Dr. Petru Baumruk dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst birtist í vikunni í hinni virtu árbók Czech Yearbook of Public and Private International law. Árbókin er birt í gagnagrunni SCOPUS. Greinin heitir Linking Human Rights and the Environment: Is there a human right to a healthy environment og fjallar um brýnt málefni nútímans.

Dr. Petra hóf störf sem lektor við lagadeild háskólans í júlí síðastliðinn, í október hlaut hún framgang í stöðu dósents. 

Eru Petru færðar innilegar hamingjuóskir með birtingu greinarinnar. 


Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta