Nýnemadagar 2024
Á nýnemadögum kynnum við Háskólann á Bifröst. Nýjum nemendum er gefin innsýn í gangverk fjarnámsins og þá þjónustu sem þeim stendur til boða og hver af þremur deildum háskólans kynnir kennara sína og námslínur til leiks. Við getum hiklaust mælt með nýnemadögum, sem mjög góðri byrjun á gefandi námi við Háskólann á Bifröst.
Þátttakendur í beinu streymi smella á hnappinn fyrir Teams hlekk.
Tengill á streymið er að finna hér: