Nám með samfélagslega sérstöðu 3. apríl 2025

Nám með samfélagslega sérstöðu

Hlutverk háskólasamfélagsins og fjölmiðla er nú mikilvægara en nokkru sinni fyrr, þegar upplýsingaóreiða og óskýrar línur ríkja í alþjóðastjórnmálum. Hjá Bifröst er boðið upp á tvær námslínur sem fjalla einmitt um stöðuna í breyttum heimi - Öryggisfræði og almannavarnir og Áfallastjórnun. Þar til viðbótar býður Bifröst í fyrsta sinn upp á meistaranám í Samskiptastjórnun á tímum þegar upplýsingaóreiða og óljós skil milli fjölmiðla og annarra samskiptamiðla geta verið ógn við samfélag og öryggi.

Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar 31. mars 2025

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, ráðstefnu um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri.

Lesa meira
Uppskeruhátíð nýsköpunar 27. mars 2025

Uppskeruhátíð nýsköpunar

Uppskeruhátíð Nýsköpunar hjá Háskólanum á Bifröst verður haldin laugardaginn 5. apríl klukkan 14:00 til 17:00 í Landnámssetri Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi.  
Hlekkur á skráningu í frétt.

Lesa meira
6. - 12. apríl 2025

Námsmatsvika

21. - 23. maí 2025

Misserisvarnir 2025

14. júní 2025

Júníútskrift