
Hátíðleg stund á útskrift Háskólans á Bifröst
Það var hátíðleg stund þegar útskriftarefni tóku við prófskírteinum sínum í Hjálmakletti í dag.
Lesa meira
Nýtt meistarnám í Samskiptastjórnun
Nýtt nám í Samskiptastjórnun hefst við Háskólann á Bifröst haustið 2025. Námið veitir einstakt tækifæri til að hasla sér völl á einu áhugaverðasta sviði samtímans – stjórnun samskipta fyrirtækja, stofnana og annarra skipulagsheilda. Námið býður upp á dýpri innsýn í þetta sívaxandi fag og þjálfar nemendur í að verða leiðandi á sviði samskiptastjórnunar.
Lesa meira
Hlaðvarp Einars og Dr. Sigrúnar Lilju á Jafnréttisdögum háskólanna
Jafnréttisdagar háskólanna standa nú yfir, en þeim líkur á morgun 13. febrúar. Einar Svansson og Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir voru meðal þátttakenda með hlaðvarp sitt sem ber heitið "Meðvitund um eigin fordóma og viljinn til að læra" og er það nú komið í loftið.
Lesa meiraLota 2 hefst
Háskóladagurinn 2025
Háskóladagurinn 2025 fer fram laugardaginn 1. mars frá kl. 12:00 - 15:00 og standa allir háskólar landsins að deginum. Tilgangur Háskóladagsins er að kynna hið fjölbreytta námsframboð sem er í boði á Íslandi.