Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 20. desember 2024

Ólína hlýtur Fulbright styrk

Stjórn Fulbright stofnunarinnar hefur ákveðið að veita dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, prófessor og deildarforseta Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst Fulbright fræðimannsstyrk á skólaárinu 2025-2026.

Lesa meira
Íbúar sveitarfélaga – rannsókn á stærðarhagkvæmni sýnir að fjölmennari sveitarfélög geta veitt hagkvæmari þjónustu í flestum málaflokkum, þó með vissum undantekningum. 19. desember 2024

Stærðarhagkvæmni sveitarfélaga

Ný grein eftir Vífil Karlsson og Stefán Kalmansson sýnir fram á stærðarhagkvæmni í rekstri íslenskra sveitarfélaga. Greinin birtist í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál og byggir á ítarlegum greiningum áranna 2004-2022.

Lesa meira
Dr. Petra Baumruk dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst 19. desember 2024

Grein birt eftir Dr. Petru Baumruk dósent við lagadeild háskólans

Dr. Petra Baumruk, dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst, birtir grein um tengsl mannréttinda og umhverfis í Czech Yearbook of Public and Private International Law, skráð í SCOPUS.

Lesa meira
4. - 5. janúar 2025

Gulleggið - Hugmyndahraðhlaup

Hugmyndahraðhlaup háskólanna verður haldið í Grósku helgina 4.-5. janúar 2025.

6. janúar 2025

Lota 1 hefst

23. - 26. janúar 2025

Staðlota grunnnáms

30. janúar - febrúar 1. 2025

Staðlota meistaranáms og háskólagáttar

15. febrúar 2025

Febrúarútskrift

17. - 20. febrúar 2025

Námsmatsvika