Sumarlokun skrifstofu 9. júlí 2025

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Háskólans á Bifröst er lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 5. ágúst. Við minnum á nýnemadag Háskólagáttar þann 8. ágúst og grunn- og meistaranema þann 15. ágúst.

Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar 8. júlí 2025

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri.

Lesa meira
Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf  í beinu streymi á Facebook 1. júlí 2025

Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf í beinu streymi á Facebook

Háskólinn á Bifröst býður upp á kynningarfund í dag 1. júlí kl. 16:00 í beinu streymi á Facebook þar sem kynnt verður nýtt og spennandi nám - örnám í frumkvöðlastarfi á Íslandi, hannað fyrir alla sem hafa áhuga íslensku sprotaumhverfi, nýsköpun eða langar að sækja sér háskólamenntun. Hlekkur á viðburðinn er í frétt.

Lesa meira
8. ágúst 2025

Nýnemadagur Háskólagáttar og University Gateway

Nýnemadagur Háskólagáttar verður haldinn 8. ágúst í húsnæði Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. The University Gateway New Student Day will be held on August 8th at Hvanneyri.

15. ágúst 2025

Nýnemadagur grunn- og meistaranema

Nýnemadagur grunn- og meistaranema verður haldinn föstudaginn 15. ágúst.