Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs 16. maí 2025

Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum.   Varpað verður ljósi á mikilvægi frumkvöðla og staðbundna þróun til að stuðla að sjálfbærni og þrautseigju í jaðarbyggðum.

Lesa meira
Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum 14. maí 2025

Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum

Þessa dagana stendur yfir úrslitakeppni í Íslandsmeistaramótinu í körfubolta þar sem Stjarnan og Tindastóll keppa um titilinn. Þar eru okkar menn, þeir Hilmar Smári Henningsson, Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson lykilleikmenn hjá Stjörnunni, en þeir hafa allir útskrifast frá Háskólanum á Bifröst. Stjarnan hafði betur í síðasta leik, þar sem Ægir sýndi frábæra takta og var besti maður leiksins að mati sérfræðinga.

Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í beinu streymi frá Hofi á Akureyri 14. maí 2025

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í beinu streymi frá Hofi á Akureyri

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar fer fram í dag, 14. maí, í Hofi á Akureyri og stendur yfir all...

Lesa meira
21. - 23. maí 2025

Misserisvarnir 2025

14. júní 2025

Júníútskrift