
Starfsmaður á faraldsfæti - Dr. Rakel Heiðmarsdóttir heimsótti UNED
Með þessu fréttabréfi viljum við deila stuttum frásögnum af ferðalögum starfsmanna Bifrastar á vegum Erasmus-verkefna. Markmiðið er að veita innsýn í það faglega starf sem fer fram erlendis og deila reynslu og lærdómi sem starfsfólk okkar fær á slíkum ferðum.
Lesa meira
Uppskeruhátíð nýsköpunar - 12 hugmyndir sem breyta leiknum!
Á uppskeruhátíð námskeiðsins Nýsköpun og gerð viðskiptaáætlana við Háskólann á Bifröst kynntu nemendur 12 fjölbreytt og metnaðarfull nýsköpunarverkefni sem hvert og eitt svarar raunverulegri þörf í samfélaginu.
Lesa meira
Frá hugmynd til framkvæmdar
Nemendur í skapandi greinum luku námskeiði ,,Framsetning og sala hugmynda” hjá Sirrý Arnardóttur með keppni um bestu kynninguna. Keppnin er útfærð af Sirrý og tekur tillit til
Lesa meira
21. - 23. maí 2025
Misserisvarnir 2025
14. júní 2025