21. nóvember 2024
Vel heppnað málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira
19. nóvember 2024
Skapandi greinar: 15.300 atkvæða stefnumál
Íslenskt samfélag hefur einstakt tækifæri til að efla skapandi greinar, bæði með því að tryggja jafnt aðgengi að tónlistarnámi og með því að sjá skapandi greinum formlegan sess í atvinnustefnu þjóðarinnar. Það er ljóst að fjárfesting í menningu er ekki aðeins spurning um menningarlegt mikilvægi heldur einnig spurning um efnahagslegan ávinning.
Lesa meira
14. nóvember 2024
Málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina efnir til málþings þann 20. nóvember næstkomandi í Háskólanum á Akureyri og í streymi. Viðfangsefnið er áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira
6. janúar 2025
Lota 1 hefst
15. janúar 2025
Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum
23. - 26. janúar 2025
Staðlota grunnnáms
30. janúar - febrúar 1. 2025
Staðlota meistaranáms og háskólagáttar
3. febrúar 2025
Skráning hefst í námskeið á vorönn
15. febrúar 2025
Febrúarútskrift
17. - 20. febrúar 2025
Námsmatsvika
24. febrúar 2025